Síldarbeinaverk
- Eyrún Guðmundsdóttir
- 3 days ago
- 1 min read
Hér unnum við í nýrri íbúð þar sem húseigendur vildu hafa fallegt síldarbeinaparket og unnum við það verk fljótt og vel. Við tókum 2-3 daga í verkið þar sem þurfti að leggja undirlag, parketið og lista. Einnig fer alltaf tími í undirbúning og frágang. Hér voru settir hvítir gólflistar við dökka parketið og finnst okkur þetta koma mjög vel út. Okkur finnst alltaf gaman að sjá mismunandi parket sem fólk velur og gólflistana við. Möguleikarnir eru endalausir og alltaf gaman að sjá eitthað nýtt.


























Comments