Lagfæring
- Eyrún Guðmundsdóttir
- 2 days ago
- 1 min read
Í þessu verkefni voru eigendur að rífa niður vegg og þá þurfti að leggja parket í gatið sem myndaðist. Við þurftum að taka nokkrar fjalir frá til að púsla þessu vel og snyrtilega saman svo lokaútkoman væri falleg. Þetta var ekki stórt verkefni en vandasamt engu að síður. Eftir púslið og endurlögnina lökkuðum við yfir svæðið.














Comments